Fjöruverðlaunin 2017: Verðlaunahafar

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða 19. janúar 2017. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Raddir úr húsi loftskeytamannsins eftir Steinunni G. Helgadóttur Í flokki barna- og […]

Lesa grein →

Fjöruverðlaunin 2016: Verðlaunahafar

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða 21. janúar 2016. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Tvöfalt gler eftir Halldóru K. Thoroddsen Í flokki barna- og unglingabókmennta: Vetrarfrí […]

Lesa grein →

Fjöruverðlaunin 2015: Verðlaunahafar

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða 21. janúar 2015. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett eftir Elísabetu Jökulsdóttur Í flokki […]

Lesa grein →

Ný stjórn Fjöruverðlaunanna

Aðalfundur Félags um Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlaun kvenna var haldinn að Hallveigarstöðum í Reykjavík 29. september síðastliðinn. Á fundinum var í fyrsta skipti kosið til nýrrar stjórnar frá stofnun félagsins 2013. […]

Lesa grein →